Boðað til umdæmisþings Rótarý - Þér er boðið!

fimmtudagur, 15. september 2022

Brúin við voginn

Rótarýklúbbur Grafarvogs býður til 77. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið í Gullhömrum, Grafarholti, 7.-8. október 2022.  

Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum.

Skráning - smellið hér

Dagskrá

Föstudagur 7. október 

18.00  Afhending þinggagna

18.30  Móttaka í boði Rótarýklúbbs- Grafarvogs

19.00  Setning Umdæmisþingsins 2022 – Bjarni Kr. Grímsson umdæmisstjóri

19.10 Rótarýfundur Rkl. Grafarvog

    *Minjar og saga Grafarvogs - Stefán Pálsson, sagnfræðingur

    *Tónlistarflutningur á milli atriða 

21.30   Fundarslit 


Laugardagur 8. október  

 Umdæmisþing Rótarý

8.30   Afhending þinggagna

9.00  Morgunkaffi 

Kl. 9:30     Fundarsetning

                  Minnst látinna félaga.

Kl. 9:35     Garðar Eiríksson, fræðir um Rótarýsjóðinn.

Kl. 9:45     Anna Stefánsdóttir, fræðir um PolioPlus.

Kl. 9:55     Anna Stefánsdóttir, fræðir um COL.

Kl. 10:05   Ávarp Odd Henry Hommedal, umdæmisstjóri D-2250 frá Voss í Noregi.

Kl. 10:10   Kaffihlé

Kl. 10:30   Ársreikningar og ársskýrsla starfsársins 2021-2022.

Kl. 10:50    Afhending heiðursviðurkenninga.

Kl. 11:00    Fjárhagsáætlun starfsársins 2022-2023.         

Kl. 11:15     Guðni Gíslason, fræðir um Polaris, nýja félagakerfið

Kl. 12:00            Matarhlé

Kl. 13:00   Guðjón Sigurbjartsson, fræðir um Rótaract klúbba.

Kl. 13:15   Torfi Jóhannsson kynnir My Rotary/Learning Center

Kl. 13:30   Landvernd  Tryggvi Felixsson

Kl.  14.00  Tónlist - Elmar Gilbertsson, tenórsöngvari 

Kl.  14.20   Jarðsaga Grafarvogs - Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur 

Kl.  14.45   KAFFIHLÉ 

Kl.  15.00  Borgarholtsskóli - Ársæll Guðmundsson, skólameistari 

Kl.  15.30  Lóðréttur landbúnaður - Andri Björn Gunnarsson, stofnandi VAXA

Kl.  16.00  Boðið til næsta umdæmisþings 2023
Ómar Bragi Stefánsson Rkl. Sauðárkróks verðandi  umdæmistjóri

Kl.  15.50  Þingslit

Tónlist á milli erinda


Kl. 19.00 Hátíðarsamkoma

  •  Móttaka
  •  Kvöldverður með skemmtidagskrá

Maka- og gestadagskrá

Kl.  9.00    Morgunkaffi

Kl.  10.00  Farið frá Gullhömrum