Útsýnisskífa á Heimakletti
Saturday, August 15, 2020
Rótarýklúbbur R hefur í tvö ár unnið að útfærslu á útsýnisskífu sem fyrirhuguð er að setja upp á Heimakletti. Framvinda verkefnisins hefur tafist af ýmsum orsökum svo sem skort á sérfræðivinnu, covid o.fl.. Stefnt er á verklok næstkomandi sumar. Styrkur í verkefnið fékkst frá Rótarýsjóðnum en annars...