Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Ferð til Bali í Indónesíu

    föstudagur, 16. maí 2025 12:10-13:10

    Árni Á Árnason rótarýfélagi okkar segir frá ferð sinni til Bali í Indónesíu.

    Rótarýklúbbur Seltjarnarness Skráning til: 16.05.2025 12:10 Mýrin Árni Ármann Árnason
  • Golfmót Rótarý á Íslandi

    miðvikudagur, 25. júní 2025 12:00-21:00

    Golfmót Rótarý 2025   Golfmót Rótarý á Íslandi verður haldið þann 25. júní hjá Golfklúbbi Öndverðarness og hefst klukkan 12:00.  Öllum Rótarýfélögum á Íslandi er boðið til leiks og einnig er gert ráð fyrir gestum.  Í lok móts verða viðurkenningar afhentar og við snæðum saman og eigum skemmtilega st...

    Rótarýumdæmið á Íslandi Skráning til: 12.06.2025 11:30 Golfklúbbur Öndverðarness Skráning fer fram á hlekk hér að ofan - hver einstaklingur verður að skrá sig sérstaklega.  Vinsamlega hafið samband við Golfklúbb Öndverðarness ef að þið viljið bóka hóp með ykkur - eða aðila, sem ekki eru skráðir í golfklúbb og geta því ekki skráð sig á Golfboxi.
Sýna 1 - 2 af 2 2